laugardagur, mars 14, 2009

Prinsaleikur

Dóttir mín litla skilur ekki alveg hvers vegna stelpur fara í prinsessuleik -en strákar ekki í prinsaleik.

Ég sagði henni að stundum færu þeir í hann þegar þeir yrðu fullorðnir.