Vestnorræna sambandið
Vinkona mín sem á grænlenska systur benti mér á Vestnorræna sambandið í dag, en það er nýfædd hugmynd á Facebook sem gengur út á að Grænland, Ísland og Færeyjar gangi í einhverskonar hagsmunasamtök þar sem auðlindir (lofthelgi, sjóleiðir, olía, fiskur og fleira) þjóðanna myndu stækka margfalt fyrir vikið.
Núna eru rúmlega 1200 menn og konur búin að skrá sig í hópinn. Meira um hann má lesa hér.
|