laugardagur, janúar 03, 2009

Ást og pabbó

Mamma Óskars Tinna: Óskar Tinni, nú förum við heim til Eddu Ágústu að borða hakk og spaghettí.

Óskar Tinni: Húrra! Ég ELSKA hana Eddu Ágústu!

Edda Ágústa: Já! Vei! Þá getum við verið inni í mínu herbergi í pabbó!