mánudagur, janúar 05, 2009

Ímyndunarafl

Þetta er með því skrítnasta sem ég hef séð síðan í fyrradag. Mjög hvetjandi fyrir ímyndunaraflið, soldið ógeðslegt og allt í beinni.