miðvikudagur, janúar 21, 2009

Hláturskast dagsins

Hlustaðu nú á Anton Maiden og skemmtu þér í smá stund. Smella hér til að heyra Run to the hills í fallegri útgáfu og hér til að heyra allt með Anton. HÆKKA VEL.

Mígandi, pípandi snilld!

Anton Gustafson var Svíi en því miður dó hann árið 2003 og er ekki lengur á meðal okkar til að dreifa meiri Iron Maiden snilld á netinu. RIP fíni Anton.