miðvikudagur, janúar 21, 2009

Athygli fjölmiðla

Löggimann fussaði yfir því í Kastljósi í kvöld að mótmælendur notuðu aðferðir við mótmælin (egg, skyr, mjólk og málingu) sem væru myndrænar og næðu þannig að fanga athygli fjölmiðla.

Ég spyr.

Er eitthvað að því? Er ekki athygli það sem þetta snýst einmitt alltsaman um? Og að eitthvað gerist svo í kjölfarið...