Meiri leikfimi
Þessi er ekki eins lipur og stelpurnar í síðustu færslu en hún er þó allavega að reyna. Öll ferðalög hefjast á einu skrefi.
Sumum finnast svona konur voðalega fallegar og reyna jafnvel að ala þær. Þessir menn kallast "feeders". Ég hef séð heimildarmynd um þá. Einn var handtekinn fyrir að hafa lokað svona offitusjúkling inni og stríðalið hana á majo og frönskum. Hún komst ekki lengur út úr rúminu. Það sem "feeders" finnst hot er að hlunkurinn er gersamlega upp á náð og miskun feedersins komin. Væntanlega einhverskonar sérstakur afkimi sadó-masókisma/mató/lató...kisma?
|