laugardagur, desember 13, 2008

Breyttur lífsstíll

Mig langar ekki að kalla þetta "kreppu". Það er svo deprimerandi. Ætla frekar að kalla þetta "breyttan lífsstíl".