Ég skipti um skoðun
Ok, eins og ég sagði áðan er ég ekki hagfræðingur. En rétt í þessu talaði ég við einn slíkan sem fékk mig til að skipta um skoðun.
Núna ætla ég ekki að mótmæla þessu sem ég skrifaði um hér fyrir neðan. Það er víst ekkert vit í að taka upp evruna strax. Það er víst bara ávísun á vandræði... og ég sannfærðist. Hann sannfærði mig.
Ég ætla ekki að mótmæla neinu. Ætla bara að bíða og sjá hvað setur og undirbúa allt þetta skemmtilega sem er í vændum. Og óska fólkinu sem er að gera sitt besta til að redda okkur góðs gengis.
|