mánudagur, nóvember 10, 2008

Blót

Ég hitti einu sinni mann í Los Angeles sem hafði þann skríngilega ávana að segja: "sit on my dick, bitch" með voðalegum svip þegar hann vildi í raun segja "þetta er bölvað kjaftæði".
Þessi maður starfar sem "set designer" í kvikmyndabransanum. Voða smart og virðulegur... fyrir utan þennan "sit on my dick, bitch" kæk...