mánudagur, nóvember 10, 2008

Bóla

Það er bóla hægra megin á hökunni minni. Hún er heldur fyrirferðamikil. Á eftir ætla ég að fara til að stofna kennitölu fyrir lítið húsfélag sem við ætum að stofna í húsinu mínu.
Kannski að ég sæki um kennitölu fyrir bóluna líka?

Mér finnst allavega eins og hún sé að reyna að segja mér eitthvað.