þriðjudagur, október 14, 2008

Sameinuð Norðurlönd

Mikið væru Norðurlöndin fínt apparat ef þau yrðu sameinuð undir einn hatt: Legokubbar, fiskur, olía, Abba og Múmínálfarnir.

Klikkað export.