þriðjudagur, október 14, 2008

Nektarmyndir af Fúsa

Viðskiptahugmynd:

Silfurliðið í handbolta lætur prenta dagatal með nektarmyndum af sér: Handballs eða hands on balls 2009...

Ég hef verið í gufu með Fúsa. Hann er hot. Þetta verður flott dagatal. Koma so strákar! Og gefa ágóðann í ríkissjóð.

ps. pant vera stílistinn