laugardagur, október 04, 2008

Karaoke

Í kvöld fer ég með slatta af fólki að syngja í Karaoke. Ætla að syngja þetta lag fullum hálsi með hendur á lofti svo að ómi yfir úthverfi og dali.

Spurning um að fara svo til Feneyja? Það er víst til mjög gott kaffi þar.