Happy Happy Joy Joy
Chihuahua hundurinn Ren og kötturinn Stimpy búa saman. Stimpy finnst Ren ekki nógu glaður svo hann smíðar á hann hamingjuhjálm og skrúfar svo upp í gleðinni með þartilgerðri fjarstýringu.
Hér má sjá Ren og Stimpy dansa saman við lagið Happy Happy Joy Joy...eða þar til Ren lemur af sér hjálminn og nær fram hefndum á Stimpy. Kannski svipaðar tilfinningar og margir hafa til bankamanna í dag.
|