Bréf frá breta
Fékk þetta frá breskum velunnara í dag:
Dear Magga
There is a one-page article on ordinary Icelandics in The Independent (one of the five serious newspapers in UK) called 'Who Are You Calling terrorists, Mr Brown?', written by Claire Soares deputy foreign editor, highlighting how upset people are at the use of UK anti-terrorism laws. There is also an editorial which says that Icelandics have not been this peeved since the 10th century.
You should be able to read both articles on The Independent's website tomorrow.
"There is also an editorial which says that Icelandics have not been this peeved since the 10th century"
Þetta finnst mér skrambi gott. Hef einmitt verið að hugsa svolítið um stjórnkerfi landsis á Njálu tímanum. Þegar menn riðu á þing, kölluðu hvern annan homma og heimtuðu svo og svo há manngjöld, eftir því hver hafði verið drepinn. Það var betra en þetta sem er í gangi núna. Svo mikið er víst... kem aftur að því síðar.
|