Húsið okkar
Þegar kreppan er búin þá ætlum við tilvonandi maðurinn minn að kaupa okkur þetta hús, sem var einmitt byggt í kreppunni miklu 1930-1940. Ekkert mjög ógeðslegt er það nokkuð?
Fátt er svo með öllu illt að ei boði gott
það má finna út úr öllu ánægjuvott.
Þótt suma langi' að detta í lífsins lukkupott
er sagt að fátt sé svo með öllu illt að ei boði gott.
|