mánudagur, september 29, 2008

Glitnismenn á Holtinu

Vinkona mín hélt upp á afmælið sitt með því að fara á Holtið í hádeginu í dag.
Á næsta borði sátu forsprakkar Glitnis og fengu sér snæðing. Tilvalinn staður í tilefni dagsins...