mánudagur, september 29, 2008

50 útgönguleiðir

Stundum er ég spurð af hverju ég er "á lausu"... Svarið við því er ekki flókið... Það er af því 50 ways hefur verið eitt uppáhalds lagið mitt frá því ég var svona sautján.
Og þrátt fyrir uppáhaldið færi ég sannarlega frá Paul Simon fyrir að vera með svona glatað dú og mottu... That's no way to treat a lady