Aðal töffarinn
Hér má sjá uppáhaldið mitt með uppáhaldinu sínu að vappa um í Súdan.
Ég hef talað um þessa konu í hálftíma útvarpsviðtali, skrifað um hana ritgerðir og staðið á palli með ýtarlegt power point show. Hún var sú svalasta næst á eftir ömmu minni sem var jú söngkona, ballerína, fatahönnuður og skylmingadrottning.
Hér má svo sjá kærasta Leniar, Horst Kettler. Hann var 40 árum yngri en hún og flamin hot. Gerir aðrar betur!
|