Laugar
Fór í Laugar í dag af því það var lokað á nesinu og ég orðin svo háð lóðum og svita. Mér líst ekkert á Laugar. Hugsaði um 1984 og Metropolis og leið eins og þessum í hvítu buxunum. Laugar eru kroppaverksmiðja og allir að skima og sumir undarlega heimavanir og ég fékk svona "hjúkk" tilfinningu þegar ég sá fimmtugan mann með skegg af því mér fannst allir svo brúnir þarna og hinir voru svona hálf stressaðir, eins og ég:
|