sunnudagur, mars 30, 2008

Reykjavík niðurníðir sjálfa sig

Hér er athyglisverð bloggfærsla frá honum Halla.
Hann segir að Reykjavík hafi keypt af sér íbúð á Hverfisgötu og nú stendur það hús í algerri niðurníðslu. Er meira að segja notað sem myndskreyting við frétt um að borgin ætli að gera átak gegn vanrækslu á fasteignum. Mér þætti forvitnilegt að heyra hver saga þessa húss hefur verið síðan Halli seldi.