fimmtudagur, mars 13, 2008

Kynþokka overkill

Ef það skyldi vanta smá kyþokka í líf þitt þessa stundina þá er hérna mörghundruðþúsund hitaeiningaskammtur af honum í formi Bardot, Serge, Bonnie og Barrow...