þriðjudagur, maí 08, 2007

Sól um nótt

Edda vakti mig klukkan fimm í morgun, sannfærð um að það væri kominn dagur. Ég hafði sofnað kl 1. Er ekki viss um að þetta land sé rétti staðurinn að búa á.