þriðjudagur, maí 08, 2007

Við erum svín

Til heiðurs Péturs sem er svín og mér til heiðurs og árs svínsins, sem er í ár, til heiðurs, langar mig "hamast" og birta lagið og textann Svín ástarinnar með Ham og um leið spyrja;

Erum vér ekki öll bara svín?

Já sjáðu okkur skríða
Já sjáðu okkur hlægja
Já sjáðu okkur tína blóm
Já sjáðu okkur ríða
Já sjáðu okkur kyssast
Sjáðu okkur svína okkur út

chorus

Því að við erum svín
við erum svín um fengitímann
Því að við erum svín
við erum svín um fengitímann
um fengitímann

Því að víst verða svín líka ástfangin
mennirnir eru ekkert einir um það
við erum glaðari en þið öll til samans
viðurkennið svínsleg atlot okkar

chorus

Því að við erum svín
við erum svín ástarinnar
Því að við erum svín
við erum Erosar svín
Erosar svín