sunnudagur, apríl 29, 2007

Partý í Næpunni

Haldiðiggi að mar hafi óvart lent í partýi í næpunni við Skálholtsstíg. Það er nú ekkert smávegis slot. Dekorerað með djásnum... dæmalaust fallegt allt saman. Og útsýnið alveg eitthvað til að hrópa þrefalt húrra fyrir. Eigandinn er pamfíll lukkunnar.