Persónuleiki Glúms Dúa
Nafn: Glúmur Dúi
Fæðingarár: 1980
Gælunafn: Glúmsi
Heimili: The Crib
Afmælisdagur: 21 mars
Gæludýr: Gærudýr
Vinna: Herbalife og bætur
Áhugamál: P.Ö.P = Porno, Öl og Pölser
Hjúskaparstaða: Einn
Draumastarf: Crooner
Matur: Pölser
Augnlitur: Annað gult, hitt blátt... eins og Bowie
Hárlitur: Gulur
Stjörnumerki: Nei
Partýmanneskja? Born to be wild
Systkini: 17... pabbi okkar er úr Álfheimum
Bíll: Daihatsu Charade 1988
Kostur: Góður í rúminu
Ókostur: Andfúll
Ósiðir: Reyki vantspípu
Uppáhalds
Dýr: Öll
Draumabíll: Ford Econoline með innréttingum
Skemmtistaður: Stofan heima
Drykkur á barnum: Pussyfoot
Skyndibiti: Svið og tónik á BSÍ
Drykkur: Póló og tónik
Litur: Bleikur
Leikari: Tony Danza
Bíómynd: Galdrakarlinn í OZ
Sjónvarpsþáttur: Alf
Hljómsveit: Queen og Slade
Hvort er betra…
Kók eða pepsi? Glerburður er gamaldags
Sumar eða vetur? Humar
Nótt eða dagur? Nótt
Trúiru á…
Guð? Nei
Þróunarkenninguna? Nei
Stjörnuspár? Já
Töfra? Nei
Drauga? Já
Geimverur?Já
Líf eftir dauðann? Nei
Ást við fyrstu sýn? Já
Framhjáhöld? Já
Hefuru…
Farið að gráta á almannafæri? Aldrei
Viljað líta öðruvísi út? Aldrei
Logið? Aldrei
Talað upp úr svefni? Nei
Svikið vin þinn? Aldrei
Verið ástfanginn? Nei
Lent í ástarsorg? Nei
Valdið einhverri ástarsorg? Já
Spurningar
Hvern myndiru helst vilja hitta? Tony Danza og Alf
Hvað skiptir þig mestu máli í lífinu? Að græða peninga
Sefuru með bangsa? Marga, marga, marga bangsa
Ertu myrkfælin? Mjög
Við hvað ertu mest hrædd? Vatn, sól, tré og fugla
Hvað hataru mest? Tré
Hvað ertu alltaf með á þér? Grjót
Skemmtilegasta vinna? Sómasamlokur 1993
Mest heillandi við hitt kynið? Tungan
Hver er tilgangurinn í lífinu? Að græða peninga og vaða í kellingum
|