miðvikudagur, febrúar 21, 2007

Pönk Barbí
















Já, svei mér þá. Fæstir átta sig á því hvað það eru margar pönkbarbí til í heiminum. Prinsessur leyna á sér.
Þessar fallegu Barbí vinkonur voru til sölu á nágrannamarkaði í Christanshavn. Mig minnir að stykkið hafi
kostað um fimmkall danskar. Sætar, sætar, sætar.