laugardagur, febrúar 24, 2007

Feminismi Möggu Best

Af hverju eru stelpum ekki kenndar sjálfsvarnaríþróttir í grunnskóla? Ég er ekki endilega að tala um svartabeltisprógramm, heldur bara nóg til að þær þurfi ekki endilega að vera veikara kynið ef á þær er ráðist? Ef ég réði einhverju um þessi mál þá myndi ég láta grunnkúrsa byrja svona um níu, tíu ára aldurinn og halda þessu áfram þar til komið er í tíunda bekk. Það yrði töluvert flóknara fyrir úlfinn að ráðast á Rauðhettu ef hún kynni kendo, akido eða jujitsu.

Sjáðu bara!