Smjattandi skoltur
Það stendur stór hundur við hliðina á mér og smjattar með risastórum skolti. Skoltur að smjatta, án þess að vera að borða neitt, er einstaklega óþægilegt hljóð í mínum eyrum. Þetta er fuglaveiðhundur. Ágætis skepna svossum. Ég er að passann.
|