laugardagur, nóvember 11, 2006

Seltjarnarnes

Ég á heima á Seltjarnarnesi. Hingað til hef ég enn ekki rekist á innflytjanda hér í bæ. Hvorki í Hagkaup né Bónus. Merkilegt. Ætli þeir séu kannski bara bannaðir?