laugardagur, nóvember 11, 2006

Flippað með ungabörn





Hér er eitthvað fyrir fólk sem hefur gaman af því að flippa með ungabörn. Svona líka bráðskemmtilegir grímubúningar. Finnst samt frekar einkennilegt að sjá lítinn sakleysingja í prumpublöðru...