fimmtudagur, október 12, 2006

Klámpartý

Ég er að fara í klámpartý á Laugardaginn. Á erfitt með að ákveða í hvernig búning ég ætti að fara. Á ég að vera pimp eða gleðikona? Í kattarkonubúning eða sem japönsk skólastúlka? Mér finnst erfitt að ákveða þetta. Þetta er mikil áskorun. Hvað er verið að bjóða manni í klámpartý. Er það ekki bara ávísun á bölvað vesen?