laugardagur, september 23, 2006

bloggfærsla

Það er nú bara ekkert merkilegt að frétta, svei mér þá. Ég hef bara engar skoðanir á neinu eins og staðan er akkúrat núna. Kannski eina. Kakkalakkafaraldurshætta var fyrirsögn Fréttablaðsins í dag. Það er eflaust lengsta samfellda orð sem birt hefur verið á forsíðu blaðs í háu herrans tíð. Skoðun mín á þessu er jákvæð. Mér fannst fréttin skemmtileg og orðið sömuleiðis.