mánudagur, september 18, 2006

Alheims ást

Ég var að velta því fyrir mér hvernig afkvæmi frumbyggja frá Ástralíu og Grænlendings myndi koma út. Ha? Efast samt um að þannig manneskja sé til á jörðinni. Langt á milli og fátækt fólk upp til hópa. Kannski að það sé viðskiptahugmynd að stofna svona deiting service fyrir þetta fólk? Maður myndi græða hellings pening. Ha?