fimmtudagur, ágúst 24, 2006

80´s blökkumenn

Um daginn ruglaði ég alveg saman þeim Eddie Murphie og Lionel Richie. Það þótti afar fyndið.