fimmtudagur, ágúst 24, 2006

Vögguvísur

Alltaf þegar ég syng vögguvísurnar fyrir Eddu þá byrja ég að geyspa og verð sjálf syfjuð.