fimmtudagur, apríl 20, 2006

Minnst skemmtilegt

Eitt af því minnst skemmtilega sem ég geri er að skipta um kúkableyju á barni sem er á fleygiferð!