fimmtudagur, apríl 20, 2006

Hitler

Það er ekkert sumardagurinn fyrsti. Við erum að halda upp á afmæli Hitlers, en hann hefði orðið 118 ára í dag ef hann hefði ekki drepið sig. Þetta með sumardaginn fyrsta er bara yfirskin.