fimmtudagur, apríl 20, 2006

gay og bisexual

Í gær rakst ég á mann sem sagði að gay og bisexual vængurinn af al-anon samtökunum væru einnig hluti af scientology. Þetta fannst mér hljóma sem einkar merkilegt plott.