miðvikudagur, mars 15, 2006

Tónlistar tourette

Sessunautur minn slengdi rétt í þessu fram kenningu um að ég væri haldin tónlistar tourette heilkenni -TTH. Brýst alltaf annað slagið út í söng og dett svo til baka í sjálfa mig. Hvað ætli þetta sé? Eirðarleysi?