fimmtudagur, mars 16, 2006

Jón Ásgeir á sakaskrá... eða ekki...

Auðvitað var hann ekki dæmdur. Þjóðin á allt of mikilla hagsmuna að gæta sem tengjast þessum manni. Ef hann væri dæmdur sakamaður, fengi á sig stimpil... Þá... Já, hvað þá?

Svo þetta með þungan hug Sullenbergers til Jóns; ef maður nauðgar konu, og hún kærir hann... ætli hún beri þá ekki til hans þungan hug? Hvenær ber fólk EKKI þungan hug til þess sem það kærir.

"Já, ég elska hann... en ég verð samt bara að kæra hann".

Akkúrat.

Held samt að okkur sé öllum hollast að hafa Hr. JÁ utan rimla og með hreint sakavottorð.