fimmtudagur, mars 16, 2006

Enema enigma

Stólpípur eru nýjasta æðið á Íslandi í dag. Stólpípur, brúnkukrem og lífrænt ræktað tofu. Ég held að við ættum að sleppa þessu með lopapeysurnar og fara frekar að keppa í úrkynjun. Bara hætta þessari hræsni og ganga alla leið. Ég skal byrja!