mánudagur, júlí 11, 2005

Silvía Nótt

Mér finnst Silvía Nótt frábær. Áðan hringdi í mig stelpa sem endaði samtalið á að segja "Takk æðislega" og mér varð hugsað til Silvíu. Hún er algerlega tímabært fyrirbæri.