mánudagur, júlí 11, 2005

Brauð í ofni

Frænka mín var að hætta með kærasta til nokkurra ára. Þau eru búin að vera hætt saman í svona tvo mánuði. Nú borðar hann bara brauð í ofni í öll mál og er orðin horgrind.