miðvikudagur, júní 29, 2005

Fyrirtækið mitt

Ég er búin að kaupa patentið á nafn ferðaskrifstofunnar minnar og láta skrá kennitöluna. Haldiði að þetta verði ekki flott á skilti, með Neon pálmatré:

ÚTFERÐ ehf