þriðjudagur, júní 28, 2005

Frímúrarar II

Í dag hitti ég frímúrara. Hann var notalegur. Með frímúrarahringinn. Einn af þessum góðu frímúrurum sem eru í alvörunni að reyna að gera gott og lesa kórintubréfin og fjallræðuna og fara eftir því sem Jesú sagði okkur að gera.

Það eru nefninlega ekki ALLIR frímúrarar spilltir eða karlrembur. Einn og einn er sannur...en svo eru náttúrlega líka þessir valdasjúku gráðugu gosar sem lifa í glaumheimi....