sunnudagur, febrúar 06, 2005

" It was forbidden to make love with the same partner more than once a week."

Var að horfa á heimlidamynd um Otto Muhl. Þetta kallar maður performans sem fer út í öfga. Lista/félagsfræðitilraun sem endaði á 600 manna kynlífskölti. Það skrítnasta sem ég hef heyrt um að ég held. Svei mér þá...