laugardagur, febrúar 05, 2005

Foreldrakjöt

Tjah... ég var að lesa barnalands síðuna hennar Amöndu dóttur Díönu vinkonu minnar. Þar stóð að hún hefði verið að fá sér "folaldakjöt" en ég í minni syfju las "foreldrakjöt"... geðslegt.