ógeðs meikóver
Hvað gerðist eiginlega fyrir manninn í Extreme Makover í gær? Hann var allt í lagi...Lítill og pattaralegur en alltaf grátandi af því honum fannst konan sín svo sæt og hann svo ljótur...
Svo fór hann í meikóver og breyttist úr vinalegum, tilfinningaríkum karaoke hippa í slepjulegan, meikaðan og strekktan pakistana með gerfibrúnku. Og hann er ekki einu sinni pakistani.
Karlarnir sem fara í þetta koma nánast alltaf út miklu verri en þegar þeir fara í þetta. Verða svona kanalegar ógeðs slepjur einhverjar. Konurnar hinsvegar batna yfirleitt alltaf í útliti.
|